Verðskrá
Öll verð á vefnum eru með Vsk.
Fermetrafjöldi fasteigna er skv. Þjóðskrá
Ástandsskoðun
Ástandsskoðun er hægt að fá með eða án skýrslu eftir þörfum viðskiptavinar. Verðin má sjá hér að neðan og er fyrra verðið með skýrslu á meðan það seinna er án skýrslu.
Grunngjald 77.490 kr. / 32.490 kr.
≤ 50 m2 95.490 kr. / 39.490 kr.
51 - 100 m2 105.490 kr. / 44.490 kr.
101 - 150 m2 117.490 kr. / 49.490 kr.
151 - 200 m2 127.490 kr. / 54.490 kr.
201 - 250 m2 138.490 kr. / 59.490 kr.
≥ 251 - 300 m2 149.490 kr. / 65.490 kr.
≥ 301 m2 161.490 kr. / 72.490 kr.
Atvinnuhúsnæði/Húsfélög/Stofnanir Tilboð
Sérskoðun
Ástand pípulagna Verð frá 64.490 kr.
- Myndun skólp- eða drenlagna – Verð frá 64.490 kr.
- Myndun skólp- & drenlagna – Verð frá 81.980 kr.
Ástand raflagna Verð frá 84.490 kr.
Kostnaðarmat Tilboð
- Grunngjald 32.490 kr. er tekið vegna skoðunar, þ.e. ef ástandsskoðun fór ekki fram, og svo reiknast verð við gerð mats skv. tímagjaldi.
Loftgæðamæling 1.490 kr./dag
- Grunngjald er 32.490 kr. vegna uppstillingar tækis og greiningu gagna. Ef Wi-Fi er ekki til staðar þá bætist við 2.490 kr. vegna netpungs/hnetu sem komið er fyrir í eigninni.
Dróni/flygildi 24.490 kr.
Sýnataka v/myglu 39.490 kr.
- Innifalið í gjaldi sýnatöku er sýnataka, greining og sendingarkostnaður.
Annað
Tímagjald 21.490 kr./klst.
Akstur utan höfuðborgarsvæðis 210 kr./km.
- Höfuðborgarsvæðið er skilgreint sem: Seltjarnarnes, Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður & Mosfellsbær
Verðskrá gildir út árið 2024